Fyrsti tölvuklúbbur haustannar

Verið að smyrja lyklaborðinÁ morgun verður fyrsti tölvuklúbbur þessarar annar.  Búið er að undirbúa þennan tölvuklúbb í nokkurn tíma meðal annars með því að smyrja sérstaka olíu á lyklaborðin svo hægt verði að heddsjotta með meiri nákvæmni.  Stefnt er að því að vera með hm í Tekken í Hyldýpi.

Ég minni á 1000 kr. klúbbskattinn.

Gamlir nemendur eru velkomnir í kaffi.  Heitt á könnunni.

Flottasta heimasíða í heimi?

Nú er langbesta félagsmiðstöð landsins komin með flottustu heimasíðuna. Forsíðumyndin er af nokkrum brosmyldum nemendum Hrafnagilsskóla en þar er Hyldýpi einmitt til húsa. Sorry Aron en þig vantaði á myndina 🙁