Kári Hólmgeirs sigraði í Tekken Open – 10. bekkur átti mótið

IMG_3943Kári Hólmgeirsson náði þeim einstaka árangri að sigra fyrsta Tekken Hyldýpis.

Í öðru sæti varð Júlíus L. Ingvarsson og í þriðja varð Hannes Eyþórsson.

Nánari úrslit er að finna hér.

Eins og sést hér að neðan þá tók 10. bekkur 8. og 9. bekk í kennslustund og hirtu öll verðlaun á mótinu.

1. Kári Hólmgeirsson 10. bekkur
2. Júlíus Ingvarsson 10. bekkur
3. Hannes Eyþórsson 10. bekkur
3. Máni Yasopha 10. bekkur
5. Ólafur Ingi Sigurðsson 9. bekkur
5. Fjölnir Brynjarsson 8. bekkur

 

Hér má sjá myndband af síðustu mínútu mótsins.

Tölvuklúbbur !!

Keppt verður í tekken á breiðtjaldinu

Keppt verður í Tekken á breiðtjaldinu

Tölvuklúbbur verður haldinn föstudaginn 19. nóvember nk.
Venjuleg tölvuklúbbastörf.

Ath !!

Keppt verður í Tekken á breiðtjaldi !!

Kveðja
CS.MASTER