Tölvuleikjaklúbbur

clip_image002Tölvuleikjaklúbbur verður laugardaginn 12. febrúar.
frá 18:00 – 23:30

Þeir sem eiga góðar, nettengjanlegar tölvur  eru hvattir til að koma með þær. Önnur lota „Tekken Open“ verður haldin í Hyldýpinu.

Kveðja CS og COD MASTER

Muna eftir 1000 kr.  klúbbagjaldinu. Borga hjá Nönnu