Þátttakendalisti á samfés 2012

Nú er skráningu lokið og alls eru 44 skráðir til ferðar. Eins og ég nefndi þá fengum við 45 miða og því gleðilegt að segja frá því að allir komast með á ballið á föstudaginn. Það breytir samt engu með það að á næsta ári verða það aðeins 9. bekkingar sem fara eingöngu. Þeir sem EKKI ætla á ballið af þeim sem skráðu sig þurfa að láta mig vita á morgun. Nafnalistinn er þessi: Halda áfram að lesa