Fyrsti tölvuklúbbur haustannar 2013

Kæru nördar og allir hinir á unglingastigi. Föstudainn 20. september verður fyrsti tölvuklúbbur haustannar. Klúbburinn verður frá kl. 18:00 til 23:30. Þar sem þetta er langur tími er mjög gott að taka með sér nesti. Ef einhverjir ákveða að panta saman pizzur er það í lagi en það er alls ekki skylda. Athugið það er EKKI ekið heim.

Comments Closed