Aldurstakmörk á bíómyndum og tölvuleikjum

Vegna eðli starfsemi félagsmiðstöðvarinnar er ekki heimilt að horfa á bíómyndir sem bannaðar eru innan 16 ára á viðburðum.

Að sama skapi er ekki heimilt að spila tölvuleiki sem bannaðir eru innan 16 ára í tölvuklúbbnum. Starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar hefur heimild til að taka slíka leiki úr umferð og geyma þangað til viðburðinum lýkur.

Foreldrar eru beðnir um að aðstoða stjórnendur félagsmiðstöðvarinnar við að halda þessar reglur.