Félagsmiðstöðin er staðsett í kjallara Hrafnagilsskóla. Markhópur félagsmiðstöðvarinnar eru unglingar í 8.-10. bekk Hrafnagilsskóla.
Frá haustinu 2025 er einnig boðið upp á félagsmiðstöðvarstarf fyrir nemendur miðstigs.
Starfsmenn félagsmiðstöðvar:
Sunna Björg Valsdóttir umsjónarmaður
hyldypi@krummi.is
Sími: 849 0206
Marta Þórudóttir starfsmaður
Yfirmaður félagsmiðstöðvar:
Karl Jónsson forstöðumaður íþróttamiðstöðvar
karlj@esveit.is
Sunna Björg Valsdóttir og Marta Þórudóttir